QI prófið er á morgun en ég nenni bara alls ekki að læra meira fyrir þetta próf. Ég er búin að vera á fullu síðasta mánuðinn og búin að fá nóg. Kominn tími til að snúa sér að einhverju öðru! Ég ætla bara að slappa af það sem eftir er dags og fara snemma að sofa.
One thought on “Nenni ekki að læra meira”
Lokað er á athugasemdir.
Gott hjá þér Jennsa mín. Vonandi hefur þú sofið og hvílst vel fyrir prófið. hvernig gekk, gaman væri að fá fréttir af því.
Mamma