355
Litli kútur fór í sína fyrstu heimsókn í dag, þegar hann heimsótti afa og ömmu í Eyktarhæð. Ástæða heimsóknarinnar var m.a. sú að Rúna langamma og Jónatan langafi voru í heimsókn í Eyktarhæðinni. Það þótti því ástæða til að leyfa þeim að sjá kútinn. Litli kútur undi sér vel í fanginu á afa, ömmu og langömmu og lét lítið á sér bera.