Elli sendi mér SMS í gærkvöldi, sagðist vera að borða krókódílakjöt. Ferðin hefur þó haft dýpri áhrif á hann en framandi réttir geta gert. Hann hefur skrifað aðeins um upplifun sína á annálinn sinn.
One thought on “Krókódílakjöt og hryllingssögur”
Lokað er á athugasemdir.
Vefsida namskeidsins, thar sem vid bloggum um reynslu okkar sem erum her i New Orleans er ad finna a:
churchrespondstodisaster.blogspot.com.