Hoppa yfir í efni

Hrafnar.net

Færslusafn

Jólastemmning

2575Það tilheyrir á jólunum að gera allt fínt, m.a. að strauja jóladúkinn sem við fengum í brúðkaupsgjöf fyrir rúmlega 10 árum. Tónlistin er enn á vegum Gunnars Gunnarssonar.

Jenný straujar jóladúkinn, QuickTime form, tæpt 1MB.

Birt þann desember 24, 2006Höfundur Halldór GuðmundssonFlokkar 01 Fjölskyldan öll

Leiðarkerfi færslu

Til baka Síðasta grein: Hátíð í bæ
Næstu Næsta grein: Krakkasafnsferð
Drifið áfram af WordPress