Ég fór á hjúkrunarfræðingavaktina í morgun í skólanum minum og niðurstaða vegna litla fingurs er komin. Ég er með bólgur í sinum í beinum við úlnlið og er kominn á öflugan steraskammt til að eyða bólgunni. Þetta þýðir að ég fæ aftur tilfinningu í litla putta. Ástæða þessa er líklega nýtt lyklaborð og annars konar vinnuaðstaða við tölvuna en áður.
3 thoughts on “Sinaskeiðabólga”
Lokað er á athugasemdir.
Hæ hæ!
Mig langaði bara að senda afmæliskveðjur til ykkar beggja hjónanna. Vona að heilsan sé á uppleið á bænum hvort sem það eru litlir stubbar eða litlir puttar.
Kv, Bee
Ég vil leyfa mér að taka undir afmæliskveðjur til BNA!
Það vil ég líka, til hamingju með afmælin