Við fjölskyldan fórum fyrir nokkrum dögum í bíltúr í Reykjavík. Við stöldruðum stutt við á Seltjarnarnesi og gengum niður í fjöru. Ég tók nokkrar myndir á símann hennar Jennýjar. Þær má sjá í myndasafninu.
Við fjölskyldan fórum fyrir nokkrum dögum í bíltúr í Reykjavík. Við stöldruðum stutt við á Seltjarnarnesi og gengum niður í fjöru. Ég tók nokkrar myndir á símann hennar Jennýjar. Þær má sjá í myndasafninu.