Hoppa yfir í efni

Hrafnar.net

Færslusafn

Gönguferð við Gróttu

Við fjölskyldan fórum fyrir nokkrum dögum í bíltúr í Reykjavík. Við stöldruðum stutt við á Seltjarnarnesi og gengum niður í fjöru. Ég tók nokkrar myndir á símann hennar Jennýjar. Þær má sjá í myndasafninu.

Birt þann október 24, 2005Höfundur Halldór GuðmundssonFlokkar 01 Fjölskyldan öll

Leiðarkerfi færslu

Til baka Síðasta grein: Framhaldssagan um guluna
Næstu Næsta grein: Su doku
Drifið áfram af WordPress