Ritgerð loksins lokið

Í gærkvöldi meðan Jenný kláraði að pakka fyrir Salt Lake fundinn sinn, tókst mér að ganga frá og skila ritgerð í lífsiðfræði sem ég hafði planað að skila daginn áður en ég fór til Íslands. En ritgerðin fjallar um dreifingu gæða í heilbrigðiskerfinu.

(Meira á annál Ella)