Skeifan Ég og Jenný keyptum ársmiða á leiki OSU í Skeifunni (The Horse Shoe) á þessu ári. Við fórum á fyrsta leikinn í dag, en OSU valtaði yfir NorthWestern frá Illinios 58-7. Útsýnið úr sætunum myndaðist svona með símamyndavélinni minni.