3242Meðan Jenný kvaldist yfir Qualifier II prófinu í morgun, keppti Anna Laufey í knattspyrnu í CESA-deildinni hér í Columbus, en liðið hennar er skipað stúlkum sem eru flestar með henni í 3ja bekk í Cassingham. Ég og Tómas vorum á vellinum og tókum nokkrar myndir.
One thought on “Knattspyrna”
Lokað er á athugasemdir.
Flott fótboltastelpa!