Nú strax eru nokkrar breytingar í gangi á vefsíðunni hrafnar.net. M.a. er búið að uppfæra myndakerfið og er nú notast við Gallery2 í stað Gallery1 áður. Þetta merkir að fyrst í stað eru einhverjir linkar í eldri færslum ónothæfir. Unnið er að lagfæringum.
One thought on “Vefsíða í breytingaferli”
Lokað er á athugasemdir.
Ég hef nú lokið við lagfæringar á vefsíðunni og linkum, alla vega sem ég best veit.