Í dag hefur veðurofsinn hér orðið meiri en nokkru sinni fyrr frá því við fluttum. Sönnun þess er einfaldlega að nú er laugardagur, og allar Kringlur (SuperMall) bæjarins eru lokaðar. Alvarlegra verður það varla í BNA.
One thought on “Brjálað veður”
Lokað er á athugasemdir.
Já, það er kominn um 50 cm jafnfallinn snjór hér í bænum og ennþá meira í sýslunum fyrir norðan okkur. Ég vona bara að snjórinn verði að mestu farinn eftir rúma viku, en þá ætla Drífa og Co. að keyra frá Boston hingað til Columbus.