Tómas Ingi leiðréttir framburð



Hann Tómas Ingi á tvo vini sem heita Daniel. Annar þeirra er sonur Steina og Kristinar en hinn er vinur á leikskólanum. Á leiðinni í leikskólann um daginn þá spurði ég Tómas Inga hvort hann ætlaði að leika við Daniel þann daginn. Hann horfði hneykslaður á mig og sagði: „Ekki leika Dani-E-l, leika Deni-ö-l“ !

Á myndinni má sjá Kristínu Steinsdóttur Jónsson, Dani-E-l Steinsson Jónsson og Tómas Inga.