2 thoughts on “iDay”

  1. Enduðum 4. júlí dagskrána okkar rétt í þessu á flugeldasýningu Bexleybæjar, en hún var haldin á knattspyrnuvellinum við Capital University, svo það var auðvelt að ganga þangað.
    Tómasi þótti sýningin ekki merkilegri en svo að hann sofnaði í fanginu á móður sinni, sem neyddist til að bera drenginn sofandi heim eftir sýninguna.

  2. Við mættum sem endranær á 4. júlí hátíðarhöldin í Ameríska sendiráðinu (voru reyndar haldin 26. júní í ár) og fögnuðum með Sushi og köldu hvítvíni við undirleik Víkings Heiðars.
    Hlökkum til að sjá ykkur á klakanum
    Gralla og fjölsk.

Lokað er á athugasemdir.