Rólegheit

Það er ekki mikið að frétta af ferðum Ella, Önnu og Tómasar á Íslandi. Síðan Jenný fór höfum við feðgar tekið það rólega meðan Anna er í Sumarbúðunum Ölver. Myndir úr flokknum hennar Önnu eru hér.