3 thoughts on “Hæ hó jibbíjei og jibbíjei…”

  1. Til hamingju með að vera kominn aftur til 21. aldarinnar. Anna Laufey að sjálfsögðu himinlifandi með að komast aftur í skólann. Hér er reyndar leiðindarok og rigning, Benni var meira að segja keyrður í leikskólann í morgun eftir að hafa orðið rennandi blautur og kaldur í fyrradag á leiðinni heim.

  2. Það fer lítið fyrir haustlægðum hér. Heiðskýrt og spáir 25 stiga hita – voða notalegt haustveður 🙂

    Annars hitti ég eina skriftofudömu deildarinnar í lyftunni í morgun sem enn var ekki komin með rafmagn í sitt hús eftir fimm sólarhringa! Við getum því talist heppin að hafa bara verið án rafmagns í þrjá sólarhringa.

Lokað er á athugasemdir.