Við hjónin sitjum núna og horfum á veðurfréttir, en hitastigið með vindkælingu er -28 gráður á celsíus (hitastigið er -16 gráður ef ekki er tekið tillit til vindsins). Það er byrjað að hríma inn á svalahurðinni og veðurfregnamennirnir voru að vara við að bílar færu hugsanlega ekki í gang í fyrramálið.
2 thoughts on “Kalt!!!!”
Lokað er á athugasemdir.
Kyndingin er í lagi, en það er mikill gólfkuldi. Ég lagði til rétt áðan að ferðinni til Flórída yrði flýtt, en Jenný þarf víst að halda jólin við jólatréð „fína“.
Hér er sjö stiga hiti og nánast peysuveður.
Haðarstígsliðið