Brottför

Kl 8:06 að staðartíma lögðum við af stað til fundar við Mikka og félaga. Við byrjuðum á að fara á bensínstöð og fylla tankinn. Við keyptum rúmlega 13.4 gallon á $2.68 með Giant Eagle afslætti. Nú er kl. 8:39 og GPS tækið segir að við verðum komin til Walterboro, SC kl. 18:48. Sú tímasetning á eftir að breytast.