Heima

Við vöknuðum í morgun á Flórída kl 6:00. Komumst reyndar ekki á stað fyrr en rétt um kl 8:30. Þegar við náðum til Ohio um kl 23:10, ákváðum við að keyra síðustu 100 mínúturnar heim. Í stuttu máli 900 mílur á 16 klst með matar og pissustoppum og tvö börn í bílnum sem léku sér, sváfu og horfðu á bíómyndir allan tímann. Aðeins eitt pirringskast hjá krökkunum á allri leiðinni og það stóð mjög stutt.

2 thoughts on “Heima”

  1. Gleðilegt ár og þakka ykkur fyrir gamla árið ég fæ vonandi að sjá ykkur á næsta ári. Mikið er ég fegin að þið komust heim heil á húfi og nutuð ferðarinnar.

    Guð blessi ykkur,

    kveðja

    Alfa

Lokað er á athugasemdir.