Hoppa yfir í efni

Hrafnar.net

Færslusafn

Hver ertu eiginlega?

Ég flutti lokaprédikun í Grensáskirkju í morgun. Nú styttist í brottför og því varð úr að Ólafur fékk mig til að prédika í kirkjunni. Þetta er sennilega í 4 eða 5 skiptið á þremur árum sem ég fæ að stíga í stólinn.

Prédikunin er birt á vefnum trú.is.

Birt þann desember 11, 2005Höfundur Halldór GuðmundssonFlokkar 02 Elli

Leiðarkerfi færslu

Til baka Síðasta grein: Pakka, henda, pakka
Næstu Næsta grein: Við erum komin með heimilisfang
Drifið áfram af WordPress