Íbúðin næstum tóm

Nú er fátt eftir í íbúðinni í Stóragerði, nokkrir Billyskápar, rúmið okkar og Önnurúm, tölvan, þvottavél, þurrkari og fáeinar eftirhreitur af flutningum.
Nú sitt ég að enda við að ganga frá tölvunni hennar Jennýjar – endanlega. Búin að hreinsa út allt sem eitthvað er og hún er tilbúin til nýrra starfa, hvar sem það verður.