Fartölva og vefmyndavél

Við keyptum í kvöld fartölvu fyrir Jennýju. HP-vél með Intel Pentium M (735) Centrino og 15″ skjá. Um leið ákváðum við að fjárfesta í iSight myndavélinni frá Apple, en það hefur staðið til lengi. Hægt er að nota Yahoo spjallkerfið til að hafa samband við okkur með mynd. Apple-notendur geta síðan að sjálfsögðu notað iChat.

2 thoughts on “Fartölva og vefmyndavél”

Lokað er á athugasemdir.