Jólakveðja og týnd tönn

Við hér á Kapelluhæð óskum lesendum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Já, og svo týndi Tómas einni tönn í dag, jóladag. Þetta var fyrsta tönnin sem hann týnir og þó ekki í kökusnúði.