Groundhog hvað?

Á Groundhog day hér í BNA í febrúar var því haldið fram að nú væru 6 vikur eftir af vetrinum í Ohio og nálægum ríkjum. Í augnablikinu er hins vegar 22 stiga hiti, þannig að dýrin höfðu augljóslega rangt fyrir sér. Ég og Tómas ætlum því að skreppa út.