1761
Tómas Ingi ákvað áðan að standa á fætur við stofuborðið og sækja sér bæklinga til að borða. Þetta var í fyrsta sinn sem við sjáum drenginn standa á fætur annars staðar en í rúminu sínu.
1757
Við hjónin ákváðum að hinkra við og sjá hvort og hvernig Tómas myndi koma sér úr stöðunni við borðið. Sú bið endaði eins og myndin sýnir.