3 thoughts on “Elli á tru.is”

 1. hæ Elli ! Og til hamingju með afmælið um daginn og eiginkonuna í dag!!
  Heyrðu, eruð þið með netföng þar sem hægt er að skrifa ykkur eitthvað án þess að það lendi á heimasíðunni? Annars er ég mjög ánægð með heimasíðuna og kíki á hana á hverjum degi.
  Kv Dabba

 2. Hæ Jenný!
  Innilega til hamingju með afmælið í dag. Vonum að þú og þínir eigið ánægjulegan dag.
  Kveðja,
  Bee og co.

 3. Sæl öll saman Gaman að fylgjast með ykkar daglega amstri. Til lukku með sófann, vonandi halda sófasögur áfram þó 1. kafla sé lokið.
  Innilegar hamingjuóskir með afmælið Jensa mín og þú Elli lika þó þitt sé búið. Ég prentaði út lýsinguna á skólagöngu Önnu Laufeyjar (og fínhreyfingaþjálfun fjölskyldunnar) og fór með í skólann. Menn Jesúsuðu sig og vildu fá að vita hvort kennsla hæfist þar vestra áður en bleyjustandi lyki. Kveðjur langamma Jenný.

Lokað er á athugasemdir.