Fyrstu sumardrögin

Það er frágengið að ég (Elli) verð að vinna fjórar vikur í Vatnaskógi í sumar. Þannig mun ég vera í skóginum 20.-26. júní, 4.-10. júlí, 18.-24. júlí og loks 29. júlí-7. ágúst. Ég kem til Íslands með börnin í einhvern tímann í vikunni fyrir 20. júní og ég geri ráð fyrir að við fljúgum aftur til BNA að morgni 8. ágúst.