Sýn Tómasar á Norður Karólínuferðina

Þegar ég tengdi símann minn við tölvuna rétt í þessu, sá ég að Tómas hafði tekið nokkrar ljósmyndir á símann í ferðinni til Norður Karólínu. Ég ákvað að útbúa myndband með myndunum. 🙂