Eftir að hafa búið í BNA í rúman mánuð kom að stóru stundinni. Rétt í þessu tókst ég á við það verkefni að panta Dominos. Það kemur í ljós eftir tæpa klukkustund hvernig tókst til.
2 thoughts on “Pöntuð Pizza”
Lokað er á athugasemdir.
Eftir að hafa búið í BNA í rúman mánuð kom að stóru stundinni. Rétt í þessu tókst ég á við það verkefni að panta Dominos. Það kemur í ljós eftir tæpa klukkustund hvernig tókst til.
Lokað er á athugasemdir.
Þetta verður fróðlegt. Þessi síða Dominos í Ameríkunni er auðvitað bara snilld. Hver nema Kaninn býður manni upp á „Meal Builder“ svo maður geti séð máltíðina og raðað henni upp á mismunandi vegu áður en maður pantar???
Pizzan sem kom var reyndar ekki sama snilldin, það á eftir að taka einhverjar vikur að venjast þessu. Síðan gerðum við ekki ráð fyrir að þurfa að tippa sendilinn þannig að næstu Domínós verða líklega kaldar þegar þær koma.