Pöntuð Pizza

Eftir að hafa búið í BNA í rúman mánuð kom að stóru stundinni. Rétt í þessu tókst ég á við það verkefni að panta Dominos. Það kemur í ljós eftir tæpa klukkustund hvernig tókst til.

2 thoughts on “Pöntuð Pizza”

  1. Þetta verður fróðlegt. Þessi síða Dominos í Ameríkunni er auðvitað bara snilld. Hver nema Kaninn býður manni upp á „Meal Builder“ svo maður geti séð máltíðina og raðað henni upp á mismunandi vegu áður en maður pantar???

  2. Pizzan sem kom var reyndar ekki sama snilldin, það á eftir að taka einhverjar vikur að venjast þessu. Síðan gerðum við ekki ráð fyrir að þurfa að tippa sendilinn þannig að næstu Domínós verða líklega kaldar þegar þær koma.

Lokað er á athugasemdir.