Lokaleikurinn með Grænu drekunum

Tómas lék sinn síðasta leik með Grænu drekunum í morgun. Þeir spiluðu við ljósbláa liðið í annað sinn á tímabilinu og að þessu sinni var leikurinn jafnari en síðast. Tómas spilaði með B-liðinu sem tapaði með tveggja marka mun 4-2, en síðast þegar liðin spiluðu hætti ég að telja þegar munurinn var orðin sjö mörk.